þarf svo lítið til að gleðja mann
Í dag fékk ég pakka frá póstinum. Í honum voru fullt af myndum sem ég hef beðið eftir í tæpan mánuð. Að pakkanum opnuðum kættist ég mjög, stundum þarf svo lítið til að gleðja fólk. (sápukúlur koma mér til dæmis alltaf í gott skap) svo var það hitt, það ætla ég ekki að nefna, en dagurinn er fullkomnaður.
<< Home