19.3.08

um samskipti fólks

góð girðing gefur góða granna segir einhversstaðar og ég verð að játa að það hefur reynst satt. stundum kemur girðingin samt aðeins of seint.