6.10.06

Rotundus við varðeldinn

Við sátum við varðeldinn, þegjandi.
Myrkrið grúfandi okkur yfir
og sögning um einhyrninganna,
landið, regnið
var okkur ljóslifandi í huga