1.11.06

,,Um leið og maðurinn uppgvötaði að hann hefði sagt eitthvað vitlaust og sleppt því sem hann ætlaði sagt hafa, fékk hann sting fyrir brjóstið og ónotatilfinningu um allan líkamann. Seinna, þegar hann var kominn heim, barði hann hausnum í vegginn og ásakaði sjálfan sig ákaft."