24.10.06

FUT II

futurum II er mjög skemmtilegt nafn, verst að tíðin er ekki eins skemmtileg (amavero)


Ég á eftir að gera tvo fyrirlestra. Annar er reyndar mjög spennandi, enda taldi ég hina í hópnum að að hafa það efni sem við erum með, en hinn er ekkert svakalega spennandi þar sem ég veit voðalega lítið um hlátur kímni og háð í Njálu.
Ef ég þyrfti ekki að byrja á þessum fyrirlestrum um helgina, ætli ég mundi þá fara í Þ.merkur ferðina með vinnunni? -Kanski, hver veit....