15.12.06

loksins, loksins

Prófin eru búin, og nú er ekkert að gera nema slappa af, vinna og sitthvað fleira....

Undarlegt.
Ég fór í 6 búðir í dag til að spyrja eftir stórum púslkúlum en enginn virtist vita hvað ég ætti við!!!
Þegar ég útskýrði það: kúla sem maður púslar saman - - fékk ég að vita að þær voru búnar í þeirri stærð sem ég vildi. -HVAÐ Á ÉG NÚ AÐ GERA!!- ekkert nema vona að þær komi aftur.

Jibbííí
Ég fékk Bókatíðindi í dag. Þau komu til mín í sérmerktu umslagi - - - :(OD