21.3.08

*grát grát og ýmislegt annað

ef ég væri ekki að útskrifast í lok maí færi ég til Danmerkur til að hitta Don Rosa.

rökvilla:
allir kettir eru með einni fleiri rófu en enginn köttur.
enginn köttur er með níu rófur.
allir kettir eru með tíu rófur.