7.5.08

tetris snilld

ég viðurkenni það, ég er mikill aðdáandi tetris. uppáhalds útgáfan mín er game boy leikurinn frá 1989. ég komst samt fyrst að því í dag að til eru snilldar tetrismyndmönd á youtube. til dæmis þetta. ég skil ekkert hvað gaurinn er að segja en samt finnst mér þetta ótrúlega fyndið. svo er líka hægt að finna tetris lagið. og síðan nýja útgáfu af tetris laginu.

ég er að hugsa um að vera tetris kubbur næsta öskudag. er einhver sem vill vera með mér?