...dökkir hnoðrar hylja mjólkurrákir himinsins...
húfan
ég málaði mynd
og myndin var af þér
og þú varst á myndinni með röndótta húfu
og húfan var litrík
en samt svo dauf
en þú gekkst glaður
þína leið
ég málaði mynd
og myndin var af þér
og þú varst á myndinni með röndótta húfu
og húfan var litrík
en samt svo dauf
en þú gekkst glaður
þína leið
<< Home