dagur íslenskrar tungu
ég hafði orð á því í gær við bróður minn að 16. nóvember væri orðinn næstumþví jafn mikilvægur fyrir mér og 9. júní. persónulega grunar mig að þessir dagar eigi eftir að verða álíka mikilvægir í framtíðinni en bróðir minn er annarrar skoðuna - hann heldur að 9. júní eigi alltaf eftir að verða mikilvægari.
eftir þessa umræðu velti ég fyrir mér hvort að nota enskuslettur 16.nóvember sé álíka mikil óvirðing og að horfa vísvitandi á Mikka mús teiknimyndir 9. júní.
þess skal getið að 9. júní er almennt talinn afmælisdagur Andrésar Andar
eftir þessa umræðu velti ég fyrir mér hvort að nota enskuslettur 16.nóvember sé álíka mikil óvirðing og að horfa vísvitandi á Mikka mús teiknimyndir 9. júní.
þess skal getið að 9. júní er almennt talinn afmælisdagur Andrésar Andar
<< Home