15.11.06

Nöfn

Ég var að lesa stutta grein í blaðinu og ég held að það sé í alvöru eitthvað að foreldrum í dag.
T.d finnst mér föfnin Tindra, Aspar, Bambi, Júlí, Þiðrandi og Gógó ekki mjög heppileg.