7.11.06

þriðjudagur

eins og segir í titlinum á þessu tiltekna bloggi þá er þriðjudagur í dag, og reyndar er þetta ekki allra skemmtilegasti þriðjudagur sem ég hef lifað. Ég verð nefnilega að viðurkenna að ég varð fyrir hálfgerðum vonbrigðum með daginn - - en það kemur annar dagur eftir þennan..
´
Ég var að vellta fyrir mér hvort það væri ekki töff að byrja skáldögu með efirfarandi sentningu:
Linda Lára var bara ósköp venjuleg stelpa, þangað til hún hitti.......
hljómar þetta ekki svolítið spennandi?