21 dagur desembers
Nú er liðinn góður tímí frá því ég skrifaði síðast á þessa síðu.
Síðan þá hefur lítið gersta annað en það að ég er búin að fá út úr prófunum og búin að vera að vinna næstum heila vinnuviku!!!!
Einn náunginn í vinnunni veit nákvæmlega hvernig á að koma fólki í jólaskap - hann er nefnilega búinn að vera í jólasveinabúiningi núna síðustu daga. (JÁ! í vinnunni)
Ég skil ekki afhverju petro-canada getur ekki tekið sér valvoline til fyrirmyndar í sambandi við merkingar á vörum. Það er næstum ómöglegt að þekkja sumar af þessum koppafeitum í sundur ($%&&/#$%) - en aftur á móti þá er alls ekki leiðinlegt að merkja þær (þ.e þegar maður hefur fundið út hvað er hvað)
Kveð í bili
SIRRY
Síðan þá hefur lítið gersta annað en það að ég er búin að fá út úr prófunum og búin að vera að vinna næstum heila vinnuviku!!!!
Einn náunginn í vinnunni veit nákvæmlega hvernig á að koma fólki í jólaskap - hann er nefnilega búinn að vera í jólasveinabúiningi núna síðustu daga. (JÁ! í vinnunni)
Ég skil ekki afhverju petro-canada getur ekki tekið sér valvoline til fyrirmyndar í sambandi við merkingar á vörum. Það er næstum ómöglegt að þekkja sumar af þessum koppafeitum í sundur ($%&&/#$%) - en aftur á móti þá er alls ekki leiðinlegt að merkja þær (þ.e þegar maður hefur fundið út hvað er hvað)
Kveð í bili
SIRRY
<< Home