28.2.08

Fliegerass

orðið gæti misskilist ef áhersla er sett sérstaklega á seinni hlutann (ass)
hliðstætt orði í ensku er flying ace og er skilgreiningin á því (samkvæmt wikipediu) herflugmaður sem hefur skotið niður fimm eða fleiri óvinaflugvélar í bardaga