28.3.08

á heimleið

á leiðinni heim í strætó tók ég eftir því að einhver bar búinn að rispa Amon Ra í sætisbakið fyrir framan mig. ég veit ekki hvað þeim einstaklingi gekk til.