22.3.08

óþolandi

ég þoli ekki fólk sem stoppar í gangveginum og fer að spjalla saman og hleypir manni ekki framhjá. svo þegar maður reynir að mjaka sér framhjá til að komast áfram þá horfir það illilega á mann. það er ekki eins og maður hafi gert eitthvað til að verðskulda það.
nei - þegar maður hittir einhvern á förnum vegi þá er nú lágmark að stíga til hliðar til að hleypa öðru fólki framhjá og/eða brosa afsakandi og færa sig aðeins. það ætti nú ekki að vera mikið vandamál...