29.3.08

útvarp

ég hlusta sjaldan á útvarp. oft eingöngu á leið í skólann. en aldrei hef ég hlustað sjálfviljug á fm 975 og mun sennilega aldrei gera það. eina útvarpsstöðin sem ég hlustaði reglulega á er hætt öllum útsendingum. það var Thunder 15;30 Am raidio. nú kann ég best við morgunútvarp rásar tvö.