30.3.08

viðeigandi

bróðir minn (hinn yngri) fékk mjög viðeigandi bók að gjöf frá vinnunni Herra Sterkur. mér finnst auðvitað alveg stórkosleg snilld að hann hafi fengið þessa bók, sérstaklega þar sem hún er skrifuð fyrir einstaklinga svona rúmlega 30 árum yngri en hann.