21.4.08

afreksverk dagsins

a) ég hef ekki gengið á eitt né neitt í allan dag
b) ég teiknaði mjög sæta Andrés Önd mynd
c) ég labbaði frá Mr út í Háskólabíó
d) ég fór á pósthúsið og náði í Hall of Fame 17, Floyd Gottfredson, bókina

ekki afreksverk, en vert að minnast á:
af einhverjum undarlegum ástæðum rugla ég alltaf saman Floyd Gottgredson og Freddy Milton. það er víst Freddy sem verður á komiks dótinu í Danmörku í sumar.