19.4.08

*geysp

í dag fór ég að leita að kúluhatti. ég hélt að allir vissu hvað kúluhattur er, en svo er víst ekki. stelpan í dótabúðinni vissi ekkert um hvað ég var að tala. ég reyndi að útksýra fyrir henni að þetta væri mjög Breskur hattur en hún spurði mig á móti: svona sjóræningjahattur? ég hristi höfuðið og labbaði út.

ég hlæ að heimsku annarra, en græt mína eigin.