orð
mér er lífs ómögulegt að taka enska orðið gift alvarlega. eflaust eru það áhrif frá danska orðinu gift sem þessu valda. ég minntist á þetta um daginn við bróður minn (hinn eldri) og í ljós kom að hann á sjálfur í vanda með að taka íslenska orðið gift alvarlega. í þeim málum er ég þó ósammála honum.
<< Home