amms
þá hef ég loksins lokið við þessa stuttu sögu sem ég hef verið allt of lengi að koma niður á blað.
hér birti ég aðeins upphafið:
Draumur
óhreint hús.
ég horfi inn um gluggann á hliðinni. beygi mig fram og reyni að sjá inn á kránna gegnum hurðlausar eldhúsdyrnar. Baddi styður hendinni við bak mér.
ryskingar.
eins og alltaf.
ekki kenni ég í brjósti um hann, skólausan. kanna aðeins sjö orð og heldur þó betur í við mig en systkini mín gera.
frúin, þessi svartklædda, lítur okkur báða hornauga. hún hraðar sér yfir götuna á leið í kaffi til vinkvenna sinna.
eins og alltaf.
hér birti ég aðeins upphafið:
Draumur
óhreint hús.
ég horfi inn um gluggann á hliðinni. beygi mig fram og reyni að sjá inn á kránna gegnum hurðlausar eldhúsdyrnar. Baddi styður hendinni við bak mér.
ryskingar.
eins og alltaf.
ekki kenni ég í brjósti um hann, skólausan. kanna aðeins sjö orð og heldur þó betur í við mig en systkini mín gera.
frúin, þessi svartklædda, lítur okkur báða hornauga. hún hraðar sér yfir götuna á leið í kaffi til vinkvenna sinna.
eins og alltaf.
<< Home