14.10.08

met

loksins, eftir tvö ár og fjóra mánuði, hef ég lokið við að lesa bókina Needful Things eftir Stephen King. þetta er hreint EKKI besta bókin eftir hann sem ég hef lesið.
hugmyndin er góð, bókin er vel skrifuð og allt það en samt sem áður fannst mér hún, á heildina litið, ekki sérstaklega skemmtileg. :O(