15.10.08

pyrocumulus

mig dreymdi að að tveir náungar hefðu kveikt elda hér og þar í Reykjavík. að sjálfsögðu ætlaði ég að nota tækifærið og festa pyrocumulus-ana á mynd. það gekk ekki vel þar sem ég hafði gleymt myndavélinni heima. ég fór og sótti hana, en þá voru reykskýin farin :o(