9.1.07

FA FA

jæja...
það er víst orðið ansi langt síðan maður hefur skrifað.
Í dag var ég í skólanum til 2 og síðan fór ég beint í vinnu. Þar var paslega mikið að gera, tók saman þrjár pantanir sem voru skemmtilegar, gekk frá dóti inn á lager og jamm.....

Í dag er helsta ástæðan til að gleðjast sú að það er þriðjudagur. -Þriðjudagar eru ágætis dagar.
A.M.K þá er geðveikt skemmtilegur þáttur í sjónvarpinu á eftir: WIRE IN THE BLOOD - ég ætla 100% ekki að missa af honum :o)

en verið sæl að sinni