hugleiðing eftirá
það sorglegasta (eða kaldhæðnasta) við dimissio-búninginn okkar er að í raun og veru eru þetta föt sem ég geng í dags daglega, þ.e. hvítar buxur og hvítur bolur. hvítu axlaböndin hef ég meira að segja notað áður. það eina sem ég þurfti að kaupa í búninginn var pungbindi og kúluhattur.
<< Home