erfið orð
ég var að hugsa um að hafa fyrirsögnina auglýsingar en þar sem ég á stundum í miklum erfiðleikum með að stafsetja þetta orð rétt ákvað ég að sleppa því. í raun á ég í sama vanda með orð eins og kvikmyndir , systir og systkyni. gallinn er sá að ég gleymi alltaf hvoru megin á að vera y.
hinsvegar ætlaði ég ekkert að tala um þetta í þessari færslu. ég ætlaði rétt að minnast á IKEA aulýsingarnar. ér ég eina manneskjan sem finnst furðulegt að segja IKEA með [I:] hljóði í stað þess að segja það með [i:] ? þessu hef ég verið að velta fyrir mér í nokkra daga.
hinsvegar ætlaði ég ekkert að tala um þetta í þessari færslu. ég ætlaði rétt að minnast á IKEA aulýsingarnar. ér ég eina manneskjan sem finnst furðulegt að segja IKEA með [I:] hljóði í stað þess að segja það með [i:] ? þessu hef ég verið að velta fyrir mér í nokkra daga.
<< Home