26.6.11

eitruð epli

í dag las ég eitruð epli. hún [:: bókin] reyndist vera fljótlesnari og skemmtilegri en elsan mín ég dey. ég hef samt ekkert sérstakt um hana að segja. ætli hún falli ekki í flokkinn ég las hana.

allavegna. átakið mitt virðist ganga þokkalega. en ég er ekki bara að lesa íslenskar bækur. eins og ég nefndi í síðustu færslu þá kláraði ég fjórðu AGoT bókina í gær. í dag er ég að hugsa um að byrja aftur á fyrstu bókinni.

svo bíð ég spennt eftir að fyrsta þáttaröðin komi út á DVD. allra helst vildi ég hafa 10 klst aukaefni en við sjáum hvað setur...