valdatafl
nú hef ég lokið við að lesa A Feast for Crows, fjórðu AGoT bókina.
ég hef heyrt að sumum finnist erfiðast að komast í gegnum þessa bók af þeim fjórum sem þegar eru út komnar. það mun vera sökum þess að í hana vantar persónur á borð við Dany, Tyrion og Jon Snow.
persónulega fannst þessi bók ekkert "erfiðari" en hinar en auðvitað saknaði ég þeirra sem ekki voru. þess vegnar er ég afskaplega fegin að þurfa ekki að bíða í mörg ár eftir næstu bók, hún mun vera væntanleg 12. júlí ef ég man rétt.
það eina sem mér finnst leiðinlegt við næstu bók er að nú er búið að breyta kápuhönnuninni :O( bækurnar sem á eftir koma verða sem sagt ekki í stíl við gömlu bækurnar mína. hrikalegt!
en... á meðan ég syrgi hvernig bækurnar hefðu getað litið út uppi í hillu, á meðan ég bíð eftir A Dance with Dragons og á meðan ég bíð eftir næstu AGoT þáttaröð er ég að hugsa um að skoða þessa síðu: http://www.dothraki.org/
ég hef heyrt að sumum finnist erfiðast að komast í gegnum þessa bók af þeim fjórum sem þegar eru út komnar. það mun vera sökum þess að í hana vantar persónur á borð við Dany, Tyrion og Jon Snow.
persónulega fannst þessi bók ekkert "erfiðari" en hinar en auðvitað saknaði ég þeirra sem ekki voru. þess vegnar er ég afskaplega fegin að þurfa ekki að bíða í mörg ár eftir næstu bók, hún mun vera væntanleg 12. júlí ef ég man rétt.
það eina sem mér finnst leiðinlegt við næstu bók er að nú er búið að breyta kápuhönnuninni :O( bækurnar sem á eftir koma verða sem sagt ekki í stíl við gömlu bækurnar mína. hrikalegt!
en... á meðan ég syrgi hvernig bækurnar hefðu getað litið út uppi í hillu, á meðan ég bíð eftir A Dance with Dragons og á meðan ég bíð eftir næstu AGoT þáttaröð er ég að hugsa um að skoða þessa síðu: http://www.dothraki.org/
<< Home