18.10.09

litli málfræðingurinn

enn og aftur er kominn tími til að blása lífi í þessa síðu, þó það muni ekki vara nema í örskamma stund. ég vildi nefnilega bara benda á nýja síðu, sem vonandi mun lifa lengur en eina bloggfærslu, en það er síða litla málfræðingsins.
www.litlimalfraedingurinn.blogspot.com
meira hef ég ekki að segja í bili.