að velja nöfn
í gær datt ég í að lesa gamlar Al Taliaferro sögur og rakst þá á eina sem mér þótti mjög merkileg að mörgu leyti. í stað þess að endursegja söguna birti ég hana hérn fyrir neðan:

þegar ég sá nafnið á strútnum Hortense gjörsamlega sprakk ég úr hlátri. þannig vill nefnilega til að samkvæmt Barks-Rosa hefðinni heitir mamma Andrésar einmitt Hortensía (eða Sóley á íslensku). hvort þetta er algjör tilviljun, eða hvort nafnið hafi verið fengið að 'láni' frá strútnum (því þessi saga er eldri en allar Barks og Rosa sögur) veit ég ekki. en gefið það að Andrés sé sjálfstæð persóna sem á sér sögu og fjölskyldu hvað í ósköpunum hefur þá fengið hann til að nefna strút eftir mömmu sinni?

þegar ég sá nafnið á strútnum Hortense gjörsamlega sprakk ég úr hlátri. þannig vill nefnilega til að samkvæmt Barks-Rosa hefðinni heitir mamma Andrésar einmitt Hortensía (eða Sóley á íslensku). hvort þetta er algjör tilviljun, eða hvort nafnið hafi verið fengið að 'láni' frá strútnum (því þessi saga er eldri en allar Barks og Rosa sögur) veit ég ekki. en gefið það að Andrés sé sjálfstæð persóna sem á sér sögu og fjölskyldu hvað í ósköpunum hefur þá fengið hann til að nefna strút eftir mömmu sinni?
<< Home