26.5.08

Helgakviða er ekki uppáhaldið mitt - en hún er heldur ekki leiðinleg

þessa eftirfarandi vísu kalla ég: lært undir próf

innantómir dagar
áfram líða
láta alla
lengi bíða
andvarpa þungan
lesa meira
um vopnaþyt
langa geira
ég get ekki meira.


hálfgerður leirburður :OP