29.6.11

eddukvæði

ég hef hugsað lengi, langalengi, og komist að þeirri niðurstöðu að eddukvæði eru ekki alltaf mjög auðskiljanleg.

þetta hefur til að mynda valdið mér miklum heilabrotum
enn er verra, það vita þikkjumk, niðja stríð um nept
hér væri til dæmis ágætt að vita hvað nept er. er það sagnorð eða nafnorð? og er um forsetning eða uppfylliorð?

*dæs.