blár dagur
þegar ég vaknaði í morgun var allt hvítt úti og af himnum svifu stór falleg snjókorn
eftir skóla var allt þetta hvíta yndislega horfið
hálfdöpur fór ég í vinnu en hresstist brátt við
það er nefnilega ógjörningur að vera í fúlu skapi innan um skemmtilegt fólk
nú upplifi ég frið míns innri manns og nýt hans út í ystu æsar
reyndar á ég eftir að læra
og hugsanlega horfa á eitthvað skemmtilegt með Robson Green
annars líður mér bara stórkoslega
besta orðið til að lýsa þessum degi er hvítur
eftir skóla var allt þetta hvíta yndislega horfið
hálfdöpur fór ég í vinnu en hresstist brátt við
það er nefnilega ógjörningur að vera í fúlu skapi innan um skemmtilegt fólk
nú upplifi ég frið míns innri manns og nýt hans út í ystu æsar
reyndar á ég eftir að læra
og hugsanlega horfa á eitthvað skemmtilegt með Robson Green
annars líður mér bara stórkoslega
besta orðið til að lýsa þessum degi er hvítur