7.7.11

sólavörn

rétt í þessu rakst ég á grein á mbl.is þar sem sagt er að notkun sólavarnar geti verið skaðleg

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2011/07/06/solarvornin_getur_verid_skadleg/

þetta finnst mér einkar athyglisvert.

ég hef einu sinni á ævinni notað sólavörn og þá brann ég í fyrsta skipti. eftir það tók ég ákvörðun um að ég skyldi aldrei aftur nota sólavörn. ég hef staðið við það og ekki notað sólavörn í yfir 10 ár. þess í stað hef ég passað mig að fara varlega út' í sólinni og klætt mig þannig að ég brenni ekki. það hefur reynst vel.

ég ætla ekk að halda því fram að ég hafi "predikað" í 10 ár að sólavarnir séu hættulegar - ég hef ekki get það. ég hef hinsvegar haldið því fram að maður geti byggt upp þol fyrir sól og geti sloppið við að brenna án þess að nota sólavörn. ég trúi því enn.