6.7.11

THOR

það jafnast ekkert á við að sjá MARVEL Þór fljúgandi um á síðum teiknimyndasögubókar með Mjölnir í annarri og þessa fallegu rauðu skikkju blaktandi á eftir sér.