27.4.07

undarleg samtöl

í fyrradag átti ég mjög svo sérstakt samtal við annað foreldi mitt.
það hljóðaði svo:

ég: svakalega dimmdi snögglega

mamma: já, það er svo gott veður

ég veit ekki hvort þetta teljist heilbrigt, en a.m.k var þetta ekki það svar sem ég bjóst við...

23.4.07

- - - - -

það er svo ótrúlega lítið eftir af skólanum í ár - -
þá kemur vinna, rómarferð, vinna, flórídaferð og skóli
endalaus hringrás.......

ég hóf að semja nýtt ljóð í dag,
kanski ég klári það á eftir

11.4.07

um daginn datt mér í hug að segja að einn náungu væri nokkuð glúrinn - ég hætti snarlega við þegar ég áttaði mig á að það gæti hljómað dálítið undarlega