Danmörk
já, það er rétt, ég er í Danmörku. veðrið er alveg brjálæðislega gott tuttugu og eitthvað stiga hiti og sól. svo spillir auðvitað ekki fyrir að í gær fór ég á komiks og fékk eiginhandaráritun frá Freddy M. og Byron E. svo sá ég líka Don Rosa og gekk í DDF(R). ég mun að sjálfsögðu fara aftur á staðinn á eftir og reyna að fá áritun hjá Don R. og Cavazzano.